Óskar Einarsson bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 ásamt þeim Hrönn Svansdóttur og Fanný K. Tryggvadóttur tóku upp hugljúfa jólatónleika í Lágafellskirkju í desember í fyrra.
Þetta var hátíðleg stund og íbúar geta notið tónleikanna í fullum tón- og myndgæðum þegar þeim hentar.
Njótið aðventunnar, góða skemmtun og gleðileg jól.
Tengt efni
Þrettándabrenna 6. janúar 2023
Þrettándabrenna verður haldin neðan Holtahverfis við Leiruvoginn.
Áramótabrenna og þrettándabrenna í Mosfellsbæ
Loksins verður hægt að halda brennur í Mosfellsbæ eftir samkomutakmarkanir síðustu ára.
Aðventan í Mosfellsbæ 2022
Fjöldi viðburða verða í boði í Mosfellsbæ á aðventunni.