Óskar Einarsson bæjarlistamaður Mosfellsbæjar 2020 ásamt þeim Hrönn Svansdóttur og Fanný K. Tryggvadóttur tóku upp hugljúfa jólatónleika í Lágafellskirkju í desember í fyrra.
Þetta var hátíðleg stund og íbúar geta notið tónleikanna í fullum tón- og myndgæðum þegar þeim hentar.
Njótið aðventunnar, góða skemmtun og gleðileg jól.
Tengt efni
Breytt tímasetning á áramótabrennu
Tendrun jólatrés á Miðbæjartorgi vel sótt
Um árabil hefur tendrun ljósa á jólatrénu á Miðbæjartorgi markað upphaf jólahalds í Mosfellsbæ.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð