Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. febrúar 2024

Sam­kvæmt veð­ur­spá fer veð­ur hlýn­andi á næstu dög­um og því lík­lega hláku­tíð framund­an. Starfs­fólk þjón­ustu­stöðv­ar hef­ur unn­ið að því að hreinsa frá nið­ur­föll­um í dag og mun sú vinna halda áfram á morg­un.

Íbú­ar eru hvatt­ir til að huga að nið­ur­föll­um við heim­ili sín. Hægt er að sjá stað­setn­ingu nið­ur­falla á korta­vef Mos­fells­bæj­ar. Í val­mynd­inni hægra meg­in er smellt á Veit­ur > Frá­veita > Nið­ur­föll.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00