Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. febrúar 2014

Við á Hlað­hömr­um vor­um svo hepp­in að fá tíma­bund­in af­not af Brú­ar­landi, þar sem það þurfti að ráð­ast í end­ur­bæt­ur á Hlað­hömr­um.

Ákveð­ið var með stutt­um fyr­ir­vara að nýta þetta frá­bæra og ný­upp­gerða hús og fara með tvo elstu ár­gang­ana þang­að. Börn og starfs­fólk tóku þess­um breyt­ing­um vel, börn­un­um finnst þetta al­gert æv­in­týri og eru mjög sátt. Starf­ið geng­ur því mjög vel enda góð­ur andi í hús­inu og fullt af skemmti­leg­um úti­vist­ar­svæð­um í kring sem við erum dug­leg að nýta okk­ur.

Dav­íð Sig­urðs­son kom í heim­sókn til okk­ar í Brú­ar­land en hann hafði ein­mitt yf­ir­um­sjón með end­ur­gerð húss­ins.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00