Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
4. janúar 2018

Fé­lag­ar í Hand­knatt­leiks­deild Aft­ur­eld­ing­ar munu að­stoða bæj­ar­búa við að fjar­lægja jólatré sín og koma þeim í við­eig­andi end­ur­vinnslu og kurlun.

Þeir verða á ferð­inni sunnu­dag­inn 7. janú­ar, mánu- og þriðju­dag­inn 8. og 9. janú­ar.

Þeir bæj­ar­bú­ar sem vilja nýta sér þessa þjón­ustu eru vin­sam­leg­ast beðn­ir um að setja jóla­trén út fyr­ir lóða­mörk fyr­ir þann tíma og ganga þann­ig frá þeim að þau geti ekki fok­ið og vald­ið tjóni.

Einn­ig geta íbú­ar losað sig við jólatré á end­ur­vinnslu­stöðv­um Sorpu bs. án þess að greiða förg­un­ar­gjald fyr­ir þau.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00