Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. desember 2015

Hin ár­lega þrett­ánda­brenna Mos­fells­bæj­ar verð­ur hald­in laug­ar­dag­inn 9. janú­ar 2016.

Sam­kvæmt daga­tali ber þrett­ánd­ann upp á mið­viku­dag­inn 6. janú­ar en ákveð­ið hef­ur ver­ið að halda þrett­ánd­ann há­tíð­lega næst­kom­andi laug­ar­dag 9. janú­ar.

Brenn­an er stærsti við­burð­ur í bæn­um á ári hverju þar sem þús­und­ir gesta leggja leið sína í Mos­fells­bæ. Dag­skrá­in verð­ur veg­leg að þessu sinni en fram koma Storm­sveit­in með Bigga Har­alds, Skóla­hljóm­sveit Mos­fells­bæj­ar ásamt Grýlu, Leppal­úða og þeirra hyski.

Blys­för legg­ur af stað frá mið­bæj­ar­torgi kl. 18:00 og hald­ið að brenn­unni sem verð­ur á sama stað og ár­lega, neð­an Holta­hverf­is við Leir­vog­inn þar sem ára­móta­brenn­an var hald­in.

Björg­un­ar­sveit­in Kyndill verð­ur með glæsi­lega flug­elda­sýn­ingu.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00