Þann 3. desember á alþjóðadegi fatlaðra veitti Þroskahjálp þremur aðilum Múrbrjót, sem veittur er í viðurkenningarskyni fyrir mikilvæg verkefni sem unnin hafa verið í þágu fatlaðs fólks.
Múrbrjótinn hlutu:
Menntamálaráðherra Illugi Gunnarsson afhenti viðurkenningarnar.
Þetta er mikill heiður fyrir Hestamannafélagið Hörð og jákvætt framtak fyrir samfélagið allt. Mosfellsbær óskar Herði innilega til hamingju og þakkar fyrir gott starf.
Mynd 1: Hestamannafélagið Hörður tekur við viðurkenningu fyrir frumkvöðlastarf í hestaíþróttum fatlaðra barna og ungmenna.
Mynd 2: Hópurinn sem hlaut Múrbrjótinn 2013.