Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. október 2014

Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi mið­hverf­is Helga­fells­hverf­is. Hún ger­ir ráð fyr­ir nýrri lóð við Vefara­stræti vest­an Sauð­hóls, fyr­ir allt að 55 íbúð­ir í tveim­ur fjöl­býl­is­hús­um sem verði að mestu fjög­urra hæða. At­huga­semda­frest­ur er til og með 20 nóv­em­ber.

Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með sam­kvæmt 1. mgr. 43. gr.skipu­lagslaga nr. 123/2010 til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi 1. áfanga­Helga­fells­hverf­is sem sam­þykkt var 13.12.2006 og síð­ast breytt 7.5.2014.

Sam­kvæmt til­lög­unni stækk­ar skipu­lags­svæði­áfang­ans um áður óskipu­lagt svæði sunn­an Vefara­stræt­is vest­an Sauð­hóls, þar semí ramma­skipu­lagi var gert ráð fyr­ir „stofnana­lóð.“ Til­lag­an ger­ir ráð fyrir­að á þessu svæði verði lóð fyr­ir tvö fjöl­býl­is­hús með allt að 55 íbúð­um. Hús­in­verði að mestu fjög­urra hæða en þriggja hæða að hluta. Helm­ing­ur bíla­stæða­verði í bíla­kjöll­ur­um með að­komu ann­ars veg­ar um botn­langa út­frá Vefara­stræt­i­og hins­veg­ar frá Snæfríð­ar­götu.

Til­lag­an verð­ur til sýn­is í þjón­ustu­veri MosfellsbæjarÞver­holti 2, frá 9. októ­ber 2014 til og með 20. nóv­em­ber 2014, svo að þeir sem­þess óska geti kynnt sér hana og gert við hana at­huga­semd­ir.

At­huga­semd­ir skulu vera skrif­leg­ar og skal senda­þær til skipu­lags­nefnd­ar Mos­fells­bæjar, Þver­holti 2, 270 Mos­fells­bæ, eigisíð­ar en 20. nóv­em­ber 2014.

6. októ­ber 2014,

Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni