Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. október 2014

Til­laga að breyt­ingu á deili­skipu­lagi mið­hverf­is Helga­fells­hverf­is. Hún ger­ir ráð fyr­ir nýrri lóð við Vefara­stræti vest­an Sauð­hóls, fyr­ir allt að 55 íbúð­ir í tveim­ur fjöl­býl­is­hús­um sem verði að mestu fjög­urra hæða. At­huga­semda­frest­ur er til og með 20 nóv­em­ber.

Mos­fells­bær aug­lýs­ir hér með sam­kvæmt 1. mgr. 43. gr.skipu­lagslaga nr. 123/2010 til­lögu að breyt­ing­um á deili­skipu­lagi 1. áfanga­Helga­fells­hverf­is sem sam­þykkt var 13.12.2006 og síð­ast breytt 7.5.2014.

Sam­kvæmt til­lög­unni stækk­ar skipu­lags­svæði­áfang­ans um áður óskipu­lagt svæði sunn­an Vefara­stræt­is vest­an Sauð­hóls, þar semí ramma­skipu­lagi var gert ráð fyrir „stofnanalóð.“ Tillagan gerir ráð fyrirað á þessu svæði verði lóð fyrir tvö fjölbýlishús með allt að 55 íbúðum. Húsinverði að mestu fjögurra hæða en þriggja hæða að hluta. Helmingur bílastæðaverði í bílakjöllurum með aðkomu annars vegar um botnlanga útfrá Vefarastrætiog hinsvegar frá Snæfríðargötu.

Tillagan verður til sýnis í þjónustuveri MosfellsbæjarÞver­holti 2, frá 9. október 2014 til og með 20. nóvember 2014, svo að þeir semþess óska geti kynnt sér hana og gert við hana athugasemdir.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal sendaþær til skipulagsnefndar Mos­fells­bæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eigisíðar en 20. nóvember 2014.

6. október 2014,

Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00