Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun, miðvikudaginn 2. mars, kl. 06:00 – 12:30.
Suðaustan 15-23 m/s og snarpar vindhviður, hvassast á Kjalarnesi. Einnig má búast við rigningu og talsverðri snjóbráð og er fólk hvatt tilað huga að niðurföllum.
Tengt efni
Gul viðvörun vegna veðurs 23. og 24. maí 2023
Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun vegna veðurs gildi kl. 10 í fyrramálið, þriðjudaginn 23. maí, og gildir til kl. 6 á miðvikudagsmorgun, 24. maí.
Appelsínugul veðurviðvörun þriðjudaginn 7. febrúar 2023
Í fyrramálið, þriðjudaginn 7. febrúar, frá kl. 6:00 – 8:00 er í gildi appelsínugul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu.
Gul viðvörun vegna veðurs föstudaginn 3. febrúar 2023
Veðurstofa Íslands spáir suðaustan 15-23 m/s og talsverðri rigningu á morgun, föstudag.