Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. mars 2022

Veð­ur­stof­an hef­ur gef­ið út gula við­vörun fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið á morg­un, mið­viku­dag­inn 2. mars, kl.  06:00 – 12:30.

Suð­aust­an 15-23 m/s og snarp­ar vind­hvið­ur, hvass­ast á Kjal­ar­nesi. Einn­ig má bú­ast við rign­ingu og tals­verðri snjó­bráð og er fólk hvatt til­að huga að nið­ur­föll­um.

Tengt efni

  • Hláku­tíð framund­an sam­kvæmt veð­ur­spá

    Sam­kvæmt veð­ur­spá fer veð­ur hlýn­andi á næstu dög­um og því lík­lega hláku­tíð framund­an.

  • Vetr­ar­þjón­usta

    Sið­ustu vik­ur hafa bæði verk­tak­ar og starfs­fólk þjón­ustu­stöðv­ar ver­ið kölluð út nánast dag­lega til að sinna verk­efn­um tengd­um snjómokstri eða hálku­vörn­um og starfs­menn þjón­ustu­stöðv­ar ver­ið á vakt­inni all­an sóla­hring­inn.

  • Gul veð­ur­við­vörun fram að há­degi 18. janú­ar 2024

    Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vek­ur at­hygli á gulri veð­ur­við­vörun í nótt og fram að há­degi á morg­un fimmtu­dag­inn 18. janú­ar 2024.

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00