Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag, 19. febrúar kl. 17:00 – 20. febrúar kl. 09:00.
Austan 15-23 m/s með skafrenningi og versnandi akstursskilyrðum, hvassast á Kjalarnesi og í efri byggðum.
Nánari upplýsingar á vef Veðurstofu Íslands.