Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið í dag, 19. febrúar kl. 17:00 – 20. febrúar kl. 09:00.
Austan 15-23 m/s með skafrenningi og versnandi akstursskilyrðum, hvassast á Kjalarnesi og í efri byggðum.
Nánari upplýsingar á vef Veðurstofu Íslands.
Tengt efni
Mikilvægt að moka frá niðurföllum
Hlákutíð framundan samkvæmt veðurspá
Vetrarþjónusta
Siðustu vikur hafa bæði verktakar og starfsfólk þjónustustöðvar verið kölluð út nánast daglega til að sinna verkefnum tengdum snjómokstri eða hálkuvörnum og starfsmenn þjónustustöðvar verið á vaktinni allan sólahringinn.