Gul veðurviðvörun sem gert var ráð fyrir að væri í gildi til hádegis í dag verður í gildi til kl. 22:00 í kvöld samkvæmt Veðurstofu Íslands.
Snjómoksturstæki eru enn við störf og verða áfram þar sem það skefur mikið eins og er.
Nánari upplýsingar á vedur.is
Tengt efni
Gul viðvörun vegna veðurs 23. og 24. maí 2023
Á höfuðborgarsvæðinu tekur gul viðvörun vegna veðurs gildi kl. 10 í fyrramálið, þriðjudaginn 23. maí, og gildir til kl. 6 á miðvikudagsmorgun, 24. maí.
Appelsínugul veðurviðvörun þriðjudaginn 7. febrúar 2023
Í fyrramálið, þriðjudaginn 7. febrúar, frá kl. 6:00 – 8:00 er í gildi appelsínugul viðvörun vegna veðurs á höfuðborgarsvæðinu.
Gul viðvörun vegna veðurs föstudaginn 3. febrúar 2023
Veðurstofa Íslands spáir suðaustan 15-23 m/s og talsverðri rigningu á morgun, föstudag.