Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
16. febrúar 2022

Í því vetr­ar­ríki sem nú rík­ir skap­ast ein­stak­ar að­stæð­ur til vetr­arí­þrótta.

Þétt­ur og þaul­set­inn snjór­inn ger­ir Mos­fells­bæ kleift að troða göngu­skíða­braut­ir á Tungu­bökk­um og við golf­völl­inn. Nú er um að gera að spenna á sig göngu­skíð­inn, taka með sér heit­an drykk á brúsa eða setj­ast inn á Blik og fá sér hress­ingu. Frá­bær íþrótt fyr­ir fjöl­skyld­ur í vetr­ar­frí­inu.

Tengt efni