Brautin er sporuð eins og hægt er miðað við aðstæður og vonandi geta sem flestir nýtt sér hana.
Tengt efni
Nýjar lyftur í Bláfjöllum
Þrátt fyrir að lítill snjór sé í fjöllunum eins og er er búið að opna í Bláfjöllum.
Snjóflóðahætta á höfuðborgarsvæðinu
Við hvetjum fólk sem fer á fjöll og fell í kringum Mosfellsbæ og í raun á höfuðborgarsvæðinu öllu til að fylgjast vel með spám um snjóflóðahættu.
Spá um snjóflóðahættu - Suðvesturhornið
Veðurstofan hefur gefið út spá um snjóflóðahættu og bendir á að mikill snjór sé nú á suðvesturhorni landsins sem hefur skafið undan austanáttum og skapað hættu á snjóflóðum.