Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
13. október 2016

Í kjöl­far mik­illa rign­inga síð­ustu daga hef­ur göngu­stíg­ur með­fram Varmá ofan Dælu­stöðv­arveg­ar rofn­að þann­ig að stíg­ur­inn er ekki leng­ur fær.

Varmá hef­ur rof­ið skarð í göngu­stíg­inn á fleiri en ein­um stað, brot­ið úr bakk­an­um, og ekki er mögu­legt að kom­ast eft­ir stígn­um milli Dælu­stöðv­arveg­ar og Bjargsveg­ar. Fólki er því ráðlagt frá því að nota um­rædd­an göngustíg þar til lag­fær­ing­ar hafa far­ið fram og nýta sér að­r­ar göngu­leið­ir á með­an. Sett­ar hafa ver­ið upp keil­ur til við­vör­un­ar enda stíg­ur­inn ófær á þess­um kafla og um­ferð vara­söm. Ráð­ist verð­ur í lag­fær­ing­ar eins fljótt og auð­ið er.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00