Þriðjudaginn 24. maí kl. 20:30 verður haldin gleðistund á Bókasafni Mosfellsbæjar.
Greta Salóme Stefánsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir ásamt gestum flytja klassíska tónlist, popp og allt þar á milli.
Verið hjartanlega velkomin!
Aðgangur ókeypis.
Tengt efni
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð eftir tveggja ára hlé
Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar var haldið þriðjudaginn 22. nóvember, eftir tveggja ára hlé sökum Covid-19 heimsfaraldursins.
Gleðilegt sumar!
Breyting hefur verið gerð á reglum um sóttvarnir á söfnum. Nú hafa söfn heimild til að taka á móti helmingi af hámarksfjölda gesta.