Þriðjudaginn 24. maí kl. 20:30 verður haldin gleðistund á Bókasafni Mosfellsbæjar.
Greta Salóme Stefánsdóttir, Anna Guðný Guðmundsdóttir ásamt gestum flytja klassíska tónlist, popp og allt þar á milli.
Verið hjartanlega velkomin!
Aðgangur ókeypis.
Tengt efni
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.