Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. desember 2015

Ver­ið vel­komin í Varmár­skóla í Mos­fells­bæ hinn 10. des­em­ber 2015 kl. 13:00.

Þann dag eru lið­in 60 ár frá því Halldór Lax­ness veitti Nó­bels­verð­laun­un­um við­töku.

Af því til­efni mun Kristín Helga Gunn­ars­dótt­ir rit­höf­und­ur og formað­ur Rit­höf­unda­sam­bands Ís­lands færa börn­um lands­ins dag­skrána Þeg­ar líf­ið knýr dyra – um börn á þrösk­uldi full­orð­ins­ára í verk­um Hall­dórs Lax­ness að gjöf fyr­ir hönd Gljúfra­steins og Radda – sam­taka um vand­að­an upp­lest­ur og fram­sögn.

Nem­end­ur úr Varmár­skóla syngja og flytja texta Hall­dórs Lax­ness.

Bald­ur Sig­urðs­son dós­ent mun einn­ig flytja er­indi um texta Hall­dórs Lax­ness sem vald­ir voru í heft­ið Þegar líf­ið knýr dyra.

Kaffi og með­læti í boði Mos­fells­bæj­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00