Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
30. desember 2024

Gám­ur fyr­ir flug­eld­ar­usl verð­ur stað­sett­ur við þjón­ustu­stöð Mos­fells­bæj­ar, Völu­teigi 15, dag­ana 1. og 2. janú­ar 2025.

Brunn­ar skottert­ur og flugelda má ekki setja í bláu end­ur­vinnslutunn­un­ar. Í notuðum flugeld­um get­ur orðið eft­ir tals­vert magn af púðri og öðr­um óæski­leg­um efn­um sem ekki mega fara í papp­ír­send­ur­vinnslu, en slík­an úr­g­ang ber að setja í gáminn við þjónustustöð eða skila beint á end­ur­vinnslu­stöðv­ar Sorpu.

Íbúar eru hvattir til að hreinsa upp notaða flugelda eins fljótt og kostur er.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00