SHS hefur í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitafélaganna útbúið reglur fyrir foreldra og skólayfirvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs með tilmælum um viðbrögð foreldra og forráðamanna. Jafnframt var ákveðið að fylgjast með veðri og veðurspám og senda eftir atvikum út tilkynningar í samræmi við þessar reglur í samráði við slökkvilið, lögreglu, fræðsluyfirvöld og aðra.
Tengt efni
Hlákutíð framundan samkvæmt veðurspá
Samkvæmt veðurspá fer veður hlýnandi á næstu dögum og því líklega hlákutíð framundan.
Vetrarþjónusta
Siðustu vikur hafa bæði verktakar og starfsfólk þjónustustöðvar verið kölluð út nánast daglega til að sinna verkefnum tengdum snjómokstri eða hálkuvörnum og starfsmenn þjónustustöðvar verið á vaktinni allan sólahringinn.
Gul veðurviðvörun fram að hádegi 18. janúar 2024
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vekur athygli á gulri veðurviðvörun í nótt og fram að hádegi á morgun fimmtudaginn 18. janúar 2024.