Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. febrúar 2016

Í dag var Leir­vogstungu­leik­skóli fyrsti leik­skól­inn sem fékk vott­un sem LAL leik­skóli.

Leir­vogstungu­skóli hef­ur, und­an­farin ár, tek­ið þátt í að þróa LAL kennslu­að­ferð­ina með góð­um ár­angri og með vott­un­inni verð­ur Leir­vogstungu­skóli móð­ur­skóli í LAL.

LAL stend­ur fyr­ir Leik­ur að læra og er ís­lensk kennslu­að­ferð þar sem börn­um á aldr­in­um tveggja til tíu ára eru kennd bók­leg fög í gegn­um leiki, hreyf­ingu og skynj­un á mark­viss­an, fag­leg­an og ár­ang­urs­rík­an hátt.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00