Umferðaröryggisaðgerðum og framkvæmdum innst á Reykjavegi frá Bjargsvegi inn að Reykjum er nú lokið.
Biðstöð sem er jafnframt endastöð strætó var færð og gerð gangstétt að henni frá Bjargsvegi. Þá voru settar hellulagðar hraðahindranir, götulýsing bætt og akgreinum skipt upp með miðeyjum til að auka öryggi vegfarenda.
Tengt efni
LED-væðing í Mosfellsbæ
Samningur við Fagurverk
Upplýsingar til húseigenda og íbúa í Lágholti um fyrirhugaðar framkvæmdir
Fyrirhugaðar stórframkvæmdir á veitukerfi í Lágholti.