Fimmtudaginn 6. febrúar milli kl. 16:00 og 19:00 býður Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ öllum í heimsókn.
Viljum við hvetja bæjarbúa til að kíkja við og skoða hið glæsilega nýja hús og kynnast lífinu í FMOS. Tilvalið tækifæri til að skoða þennan glæsilega skóla.
10. bekkingar og foreldrar/forráðamenn þeirra eru boðnir sérstaklega velkomnir.
Tengt efni
FMOS tilnefndur til Íslensku menntaverðlaunanna 2023
Fimm skólar eða aðrar menntastofnanir eru tilnefndar til Íslensku menntaverðlaunanna 2023.
Einstakt samstarf í baráttunni gegn einelti
Hátt í 200 ungmenni úr Varmárskóla og Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ unnu saman í dag, á alþjóðlegum baráttudegi gegn einelti, á vel heppnuðu nemendaþingi um einelti.
Svefn er gulls ígildi - Fyrirlestur 11. október kl. 19:30
FMOS og Félagsmiðstöðin Ból í samvinnu við ÍSÍ #beactive bjóða foreldrum og öllum sem vilja á fyrirlestur með Dr. Erlu Björnsdóttur, stofnanda Betri svefns.