Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. nóvember 2019

Nýtt fjöl­nota íþrótta­hús var vígt að Varmá laug­ar­dag­inn 9. nóv­em­ber við há­tíð­lega at­höfn.

Hús­ið er sér­út­bú­ið fyr­ir knatt­spyrnu en einn­ig eru þar þrjár hlaupa­braut­ir ásamt göngu­braut um­hverf­is völl­inn.

Hús­ið er um 4000m² að stærð og kær­komin við­bót við þá að­stöðu sem fyr­ir er. Ið­k­end­um í barna- og ung­lingastarfi hef­ur fjölgað mik­ið und­an­far­ið hjá Aft­ur­eld­ingu og eru flest­ir í knatt­spyrnu­deild­inni eða rétt rúm­lega 600.

Æf­ing­ar eru hafn­ar og al­menn ánægja með hús­ið með­al ið­k­enda.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00