Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. nóvember 2011

Ár­legt bók­mennta­kvöld Bóka­safns­ins var hald­ið síð­ast­lið­ið mið­viku­dags­kvöld  og var það fjöl­mennt og skemmti­legt.

Hús­ið var opn­að kl. 19:30. Tríó Reyn­is Sig­urðs­son­ar lék ljúf lög eft­ir Odd­geir Kristjáns­son á með­an fólk streymdi inn.

Kl. 20:00 hófst dag­skrá með ávarpi Mörtu Hild­ar for­stöðu­manns en síð­an lásu höf­und­arn­ir úr bók­um sín­um. Á eft­ir voru um­ræð­ur og spurn­ing­ar úr sal. Metað­sókn var að þessu sinni eða um 200 manns.

Höf­und­arn­ir voru Ár­mann Jak­obs­son, Hall­grím­ur Helga­son, Jón Kalm­an Stef­áns­son, Vig­dís Gríms­dótt­ir og Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir, en Katrín Jak­obs­dótt­ir bók­mennta­fræð­ing­ur stjórn­aði um­ræð­um.

Tengt efni

  • Safn­anótt 2023 með pompi og pragt

    Safn­anótt var hald­in há­tíð­leg í Bóka­safni Mos­fells­bæj­ar föstu­dag­inn 3. fe­brú­ar.

  • Vel heppn­að Bók­mennta­hlað­borð eft­ir tveggja ára hlé

    Bók­mennta­hlað­borð Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar var hald­ið þriðju­dag­inn 22. nóv­em­ber, eft­ir tveggja ára hlé sök­um Covid-19 heims­far­ald­urs­ins.

  • Gleði­legt sum­ar!

    Breyt­ing hef­ur ver­ið gerð á regl­um um sótt­varn­ir á söfn­um. Nú hafa söfn heim­ild til að taka á móti helm­ingi af há­marks­fjölda gesta.