Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
22. nóvember 2011

Ár­legt bók­mennta­kvöld Bóka­safns­ins var hald­ið síð­ast­lið­ið mið­viku­dags­kvöld  og var það fjöl­mennt og skemmti­legt.

Hús­ið var opn­að kl. 19:30. Tríó Reyn­is Sig­urðs­son­ar lék ljúf lög eft­ir Odd­geir Kristjáns­son á með­an fólk streymdi inn.

Kl. 20:00 hófst dagskrá með ávarpi Mörtu Hild­ar for­stöðu­manns en síð­an lásu höf­und­arn­ir úr bók­um sín­um. Á eft­ir voru um­ræð­ur og spurn­ing­ar úr sal. Metað­sókn var að þessu sinni eða um 200 manns.

Höf­und­arn­ir voru Ár­mann Jak­obs­son, Hall­grím­ur Helga­son, Jón Kalm­an Stef­áns­son, Vigdís Gríms­dótt­ir og Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir, en Katrín Jak­obs­dótt­ir bók­mennta­fræð­ing­ur stjórn­aði um­ræð­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00