Trú- og lífsskoðunarfélög geta haft athafnir fyrir allt að 200 manns vegna ferminga vorið 2021.
Um veislur gilda þó aðrar reglur og núverandi takmarkanir á samkomum sem gilda til 17. mars nk. leyfa 50 einstaklingum að koma saman. Börn fædd eftir 2005 eru undanskilin og einnig ættingjar og vinir sem vitað er að hafi fengið COVID-19.
Fermingarveislur verða því mögulega að vera skipulagðar með öðrum hætti en tíðkast hefur, sjá nánar á covid.is.
Tengt efni
Covid-19 rýni sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu
COVID-19 faraldrinum er ekki lokið en, þó lítið sé um stórar aðgerðir hér á Íslandi.
Staða Covid-19 faraldurs 10. mars 2022
Gríðarlega mikil útbreiðsla Covid-19.
Covid-19: Aflétting allra takmarkana innanlands og á landamærum