Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. mars 2021

Trú- og lífs­skoð­un­ar­fé­lög geta haft at­hafn­ir fyr­ir allt að 200 manns vegna ferm­inga vor­ið 2021.

Um veisl­ur gilda þó að­r­ar regl­ur og nú­ver­andi tak­mark­an­ir á sam­kom­um sem gilda til 17. mars nk. leyfa 50 ein­stak­ling­um að koma sam­an. Börn fædd eft­ir 2005 eru und­an­skilin og einn­ig ætt­ingj­ar og vin­ir sem vitað er að hafi feng­ið COVID-19.

Ferm­ing­ar­veisl­ur verða því mögu­lega að vera skipu­lagð­ar með öðr­um hætti en tíðkast hef­ur, sjá nán­ar á covid.is.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00