Ferðamálaþing verður haldið miðvikudaginn 27. apríl 2022 á Hilton Nordica kl. 8:30-10:30.
Undanfarið eitt og hálft ár hefur samstarfsvettvangur sveitarfélaga og atvinnulífsins á höfuðborgarsvæðinu unnið að undirbúningi að uppbyggingu og þróun áfangastaðarins höfuðborgarsvæðið. Í því felst meðal annars gerð áfangastaðaáætlunar og stofnun Áfangastaðastofu. Af því tilefni verður ferðamálaþing haldið um verkefni og framtíðarsýn Áfangastaðastofu höfuðborgarsvæðisins.
Tengt efni
Út um allt er nýr upplýsingavefur um útivist á höfuðborgarsvæðinu
Vígsla á nýjum búnaði í Bláfjöllum
Um helgina fór fram vígsla á tveimur nýjum stólalyftum sem ganga undir nöfnunum Drottning og Gosi og fyrsta áfanga af snjóframleiðslukerfi í Bláfjöllum.
Sameiginleg loftslagsstefna fyrir höfuðborgarsvæðið formlega undirrituð
Stefnt skal að kolefnishlutleysi árið 2035.