Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
25. apríl 2022

    Ferða­mála­þing verð­ur hald­ið mið­viku­dag­inn 27. apríl 2022 á Hilt­on Nordica kl. 8:30-10:30.

    Und­an­far­ið eitt og hálft ár hef­ur sam­starfs­vett­vang­ur sveit­ar­fé­laga og at­vinnu­lífs­ins á höf­uð­borg­ar­svæð­inu unn­ið að und­ir­bún­ingi að upp­bygg­ingu og þró­un áfanga­stað­ar­ins höf­uð­borg­ar­svæð­ið. Í því felst með­al ann­ars gerð áfanga­staða­áætl­un­ar og stofn­un Áfanga­staða­stofu. Af því til­efni verð­ur ferða­mála­þing hald­ið um verk­efni og fram­tíð­ar­sýn Áfanga­staða­stofu höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.