Nú þegar allt er að fara á fullt við að skipuleggja vetrarstarf eldri borgarar væri gaman að fá að heyra skoðanir á starfinu og hvaða góðu hugmyndir væri hægt að setja í gang.
Vinsamlega sendið tölvupóst með hugmyndum á elvab@mos.is eða famos@famos.is
Gerum skemmtilegt félagsstarf enn betra!
Félagsstarfið er vettvangur samfunda, mannlegra samskipta og skapandi athafna. Leitast er við að virkja frumkvæði og hæfileika hvers og eins. Markmið félagsstarfsins er að fyrirbyggja og draga úr félagslegri einangrun með því að bjóða upp á opið félags- og tómstundastarf auk fjölda námskeiða.
Tengt efni
Opið hús fyrir eldri borgara Mosfellsbæjar
Gott að eldast í Mosfellsbæ
Heilsa og hugur fyrir 60+ byrjar 12. september 2022
Mánudaginn 12. september byrjar námskeiðið Heilsa og hugur fyrir íbúa Mosfellsbæjar sem eru 60 ára og eldri.