Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. desember 2013

Í til­efni þess að fé­lags­mið­stöðin Ból á 30 ára af­mæli er öll­um boð­ið að koma í heim­sókn í dag, föstu­dag­inn 6. des­em­ber, kl. 15:00 – 17:00.

All­ir ung­ling­ar sem eru í 7. – 10. bekk Varmár­skóla og Lága­fells­skóla geta kom­ið og átt skemmti­leg­ar stund­ir í fé­lags­mið­stöð­inni en það er alltaf eitt­hvað að gerast í Ból­inu, t.d. opið hús, þar er hægt að spila bill­i­ard, borð­tenn­is og fl., horfa á sjón­varp­ið, syngja í kara­okee, spjalla og ým­is­legt ann­að. Fast­ir lið­ir eru árs­há­tíð Bóls­ins, spurn­inga­keppni, söngv­akeppni, fræðslu­kvöld, stjörnu­leik­ur­inn, ferð­ir og ým­is­legt ann­að.

Ból­ið er stað­sett í gamla hand­mennt­ar­hús­ið við Skóla­braut 2 og útisel við Lága­fells­skóla.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00