Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
14. maí 2018

Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd Mos­fells­bæj­ar minn­ir á að enn er hægt að sækja um frí­stunda­á­vís­un til lækk­un­ar kostn­að­ar við íþrótta- og tóm­stunda­iðk­un 6-18 ára barna og ung­menna.

For­eldr­ar og for­ráða­menn sem ekki hafa nýtt frí­stunda­á­vís­un skóla­árs­ins eru hvatt­ir til þess að nýta hana fyr­ir 31. maí.

Frí­stunda­á­vís­un skóla­árs­ins 2018-2019 er að­gengi­leg frá 15. ág­úst 2018.

Á næsta skóla­ári, 2018-2019, mun frí­stunda­á­vís­un­in hækka um 54% með fyrsta barni.

Fjöl­skyld­ur með þrem­ur börn­um eða fleiri fá 50.000 kr. vegna fyrstu tveggja barn­anna en 60.000 kr. á barn eft­ir það.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00