Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. ágúst 2024

Mos­fell­ing­ur­inn og ólymp­íufar­inn Erna Sól­ey Gunn­ars­dótt­ir keppti í morg­un á sín­um fyrstu Ólymp­íu­leik­um og var jafn­framt fyrst ís­lenskra kvenna til að keppa í kúlu­varpi. Erna Sól­ey sem kom inn á leik­ana í 31. sæti kast­aði lengst 17,39 í dag og end­aði í 20. sæti.

Mos­fells­bær ósk­ar Ernu Sól­eyju til ham­ingju með þenn­an góða ár­ang­ur.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-12:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00