Mosfellingurinn og ólympíufarinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í morgun á sínum fyrstu Ólympíuleikum og var jafnframt fyrst íslenskra kvenna til að keppa í kúluvarpi. Erna Sóley sem kom inn á leikana í 31. sæti kastaði lengst 17,39 í dag og endaði í 20. sæti.
Mosfellsbær óskar Ernu Sóleyju til hamingju með þennan góða árangur.
Tengt efni
Fjallahjólabrautin „Flækjan“ opnuð og frisbígolfvöllurinn endurvígður
Alþjóðlegt golfmót eldri kylfinga
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum í Mosfellsbæ
Íslandsmót barna og unglinga í hestaíþróttum er hafið á félagssvæði Harðar í Mosfellsbæ.