Mosfellingurinn og ólympíufarinn Erna Sóley Gunnarsdóttir keppti í morgun á sínum fyrstu Ólympíuleikum og var jafnframt fyrst íslenskra kvenna til að keppa í kúluvarpi. Erna Sóley sem kom inn á leikana í 31. sæti kastaði lengst 17,39 í dag og endaði í 20. sæti.
Mosfellsbær óskar Ernu Sóleyju til hamingju með þennan góða árangur.
Tengt efni
Samstarfssamningar Mosfellsbæjar við íþrótta- og tómstundafélög endurnýjaðir
Samningarnir gilda frá árinu 2025 til loka ársins 2027.
Sjálfboðaliði ársins 2024
Íslandsmót í Cyclocross í Mosfellsbæ