Djasshljómsveit Reynis Sigurðssonar var með djasskvöld í Bókasafni Mosfellsbæjar þriðjudaginn 24. maí.
Tónlistarmennirnir Reynir Sigurðsson, Eyþór Gunnarsson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson og Erik Qvick komu þar fram við góðar undirtektir.
Tengt efni
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.