Djasshljómsveit Reynis Sigurðssonar var með djasskvöld í Bókasafni Mosfellsbæjar þriðjudaginn 24. maí.
Tónlistarmennirnir Reynir Sigurðsson, Eyþór Gunnarsson, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson og Erik Qvick komu þar fram við góðar undirtektir.
Tengt efni
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð eftir tveggja ára hlé
Bókmenntahlaðborð Bókasafns Mosfellsbæjar var haldið þriðjudaginn 22. nóvember, eftir tveggja ára hlé sökum Covid-19 heimsfaraldursins.
Gleðilegt sumar!
Breyting hefur verið gerð á reglum um sóttvarnir á söfnum. Nú hafa söfn heimild til að taka á móti helmingi af hámarksfjölda gesta.