Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
1. júní 2010

Hóp­ur­inn, sem er að fara í sína fyrstu tón­leika­ferð til út­landa í sum­ar, mun frum­flytja efn­is­skrána.

Sigrún Hjálm­týs­dótt­ir og blás­ara­sex­tett skip­að­ur Sig­urði Ing­va Snorra­syni, Kjart­ani Ósk­ars­syni, Emil Frið­finns­syni, Þor­keli Jó­els­syni, Brjáni Inga­syni og Birni Th. Árna­syni flyt­ur fjöl­breytta dagskrá; m.a. verk eft­ir Händel, Gluck, Beet­ho­ven, Jón Leifs, Pál Ís­lólfs­son og fleiri.

Hóp­ur­inn fer í tón­leika­ferð til Frakklands síð­ar í sum­ar og flyt­ur þrjár mis­mun­andi efn­is­skrár í jafn­mörg­um kirkj­um í Alsacehér­aði. Er þessi dagskrá ein þeirra.

Að­gangs­eyr­ir að tón­leik­un­um er kr. 1.500, eng­inn posi verð­ur á staðn­um en hægt verð­ur að greiða með pen­ing­um eða leggja inn á reikn­ing.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00