Komið og kynnið ykkur starfsemi Listaskólans og úrval listnáms í deildum hans.
Myndlistarskólinn:
- Sýnir myndverk á göngum skólans.
Tónlistardeild:
- Tónlist og hljóðfærakynningar í öllum stofum.
Leikfélag Mosfellssveitar:
- Opið hús í Bæjarleikhúsinu kl. 13:00-15:00
- Kaffi- og vöfflusala
- Flóamarkaður
Skólahljómsveitin:
- Opin æfing í Helgafellsskóla kl. 10:00-12:00
Tengt efni
Líf og fjör á degi Listaskólans
Dagur Listaskólans 1. mars 2025
Listaskólanum færður nýr flygill að gjöf
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri afhenti Listaskólanum formlega nýjan flygil að gjöf frá Mosfellsbæ á fyrstu tónleikum hausttónleikadaga skólans sem fóru fram 15. – 17. október í félagsheimilinu Hlégarði.