Komið og kynnið ykkur starfsemi Listaskólans og úrval listnáms í deildum hans.
Myndlistarskólinn:
- Sýnir myndverk á göngum skólans.
Tónlistardeild:
- Tónlist og hljóðfærakynningar í öllum stofum.
Leikfélag Mosfellssveitar:
- Opið hús í Bæjarleikhúsinu kl. 13:00-15:00
- Kaffi- og vöfflusala
- Flóamarkaður
Skólahljómsveitin:
- Opin æfing í Helgafellsskóla kl. 10:00-12:00
Tengt efni
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Stundin okkar
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er að taka þátt í skemmtilegu verkefni með RÚV.
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar í NETnótunni
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar var flutt í fyrsta þætti NETnótunnar sem sýndur var á N4 þann 13. júní sl.
Tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar í fyrsta þætti NETnótunnar
NETnótan samanstendur af stuttum myndböndum frá íslenskum tónlistarskólum en sjónvarpsstöðin N4 sýnir þrjá sjónvarpsþætti sem byggðir eru á völdum bútum úr myndböndum skólanna.