Opið hús kl. 11:00 – 13:00 í Listaskólanum Háholti 14, 3ju hæð, og hjá Leikfélagi Mosfellssveitar í Bæjarleikhúsinu.
Kl. 15:00 verða tónleikar nemenda í framhaldsnámi á Gljúfrasteini.
Föstudagana 4. , 11. , og 18. mars sýnir Leikfélag Mosfellssveitar Allskonar Elvis í Bæjarleikhúsinu kl. 20:00.
Laugardaginn 12. mars er opin æfing hjá Skólahljómsveitinni.
Tengt efni
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar og Stundin okkar
Skólahljómsveit Mosfellsbæjar er að taka þátt í skemmtilegu verkefni með RÚV.
Dagur Listaskólans 5. mars 2022
Opið hús kl. 11:00-13:00 í Listaskólanum Háholti 14, 3. hæð.
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar í NETnótunni
Framlag tónlistardeildar Listaskóla Mosfellsbæjar var flutt í fyrsta þætti NETnótunnar sem sýndur var á N4 þann 13. júní sl.