Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
11. mars 2014

Opið hús kl. 11:00 – 13:00 í Lista­skól­an­um Há­holti 14, 3. hæð og kl. 10:00 – 12:00 hjá Skóla­hljóm­sveit­inni, í kjall­ara Varmár­skóla.

Kom­ið og kynn­ið ykk­ur starf­sem­ina og það sem í boði er fyr­ir bæj­ar­búa á sviði list­náms í deild­um Lista­skól­ans. Tónlist í öll­um stof­um og vöffl­ur í Lista­skól­an­um. Mynd­list­ar­skól­inn sýn­ir mynd­verk á göng­um Lista­skól­ans.

Kenn­ar­ar Skóla­hljóm­sveit­ar­inn­ar bjóða for­eldr­um barna í A, B og C sveit að koma í spila­tíma og sam­spil, þar sem for­eldr­arn­ir spila á hljóð­færi barna sinna. Dag­skrá­in fer fram í æf­ing­ar­hús­næði Skóla­hljóm­sveit­ar­inn­ar í Varmár­skóla og hefst kl. 10:00. Eft­ir u.þ.b. 60 mín. hóp­tíma verð­ur samæf­ing. Sam­spil­inu lýk­ur kl. 12:00.

Leik­fé­lag Mos­fells­sveit­ar frum­sýn­ir nýtt ís­lenskt leikrit í Bæj­ar­leik­hús­inu föstu­dag­inn 14. mars kl. 20:00.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00