Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
6. febrúar 2025

Á þess­um degi fyr­ir 75 árum voru fyrstu sam­tök leik­skóla­kenn­ara stofn­uð og hef­ur dag­ur­inn ver­ið hald­inn há­tíð­leg­ur í leik­skól­um um allt land eft­ir það til að minna á það mik­il­væga, góða og fag­lega starf sem unn­ið er í leik­skól­un­um.

Í ár varð dag­ur­inn ólík­ur því sem við höfð­um áætlað vegna veð­urs en það er þá hægt að gleðj­ast í leik­skól­un­um okk­ar á morg­un eða eft­ir helg­ina.

Við vilj­um færa öllu starfs­fólki leik­skóla Mos­fells­bæj­ar ham­ingjuósk­ir í til­efni dags­ins og inni­leg­ar þakk­ir fyr­ir að hugsa svo vel um okk­ar yngstu þegna.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00