Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
3. febrúar 2017

Vakin er at­hygli á Degi leik­skól­ans sem hald­inn verð­ur há­tíð­leg­ur í tí­unda sinn þann 6. fe­brú­ar 2017.

Sam­starfs­að­il­ar um Dag leik­skól­ans eru Fé­lag leik­skóla­kenn­ara, Fé­lag stjórn­enda leik­skóla, Sam­band ís­lenskra sveit­ar­fé­laga, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráðu­neyt­ið og Heim­ili og skóli – lands­sam­tök for­eldra.

Leik­skól­ar í Mos­fells­bæ mun halda dag­inn há­tíð­leg­an með marg­vís­leg­um hætti og hver á sinn hátt. Með­al þess sem verð­ur gert, um­fram það sem gera er dag­lega í leik­skól­um bæj­ar­ins, er að börn­in fara og syngja á op­in­ber­um stöð­um, halda mynd­lista­sýn­ing­ar, hafa íþrótta­fjör, kaffi­veit­ing­ar fyr­ir for­eldra og fleira og fleira.

For­eldr­ar og að­r­ir eru hvatt­ir til að staldra við í leik­skól­un­um og taka þátt í starf­inu eft­ir því sem hægt er og kynn­ast því enn frek­ar.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00