Í flestum leikskólum landsins er dagsins minnst með einhverjum hætti. Í Mosfellsbæ er haldið upp á daginn í leikskólum bæjarins með ýmsu góðgæti og skemmtilegum leikjum og uppákomum. Foreldrar ásamt öðrum gestum voru velkomnir að kíkja við og fá sér kaffisopa og kynna sér starfið.