Menningarvor í Mosfellsbæ byrjar í kvöld með Hernumin Mosfellssveit.
Leikfélag Mosfellssveitar og Tindatríóið, ásamt Sveini Arnari Sæmundssyni píanóleikara flytur dagskrá í tali og tónum þar sem minnst er veru setuliðsins í Mosfellssveit í Síðari heimsstyrjöldinni.
Dagskráin fer fram í Bókasafninu í kvöld, 10. apríl kl. 20:00 – 21:30.
Notaleg stemmning, kaffi og kókostoppar.
Öll velkomin og aðgangur ókeypis.
Tengt efni
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Lína Langsokkur mætti óvænt á sögustund
Það vakti mikla lukku í gær þegar Lína Langsokkur, Hr. Níels, Anna og Keli mættu óvænt á sögustund í Bókasafni Mosfellsbæjar.
Safnanótt 2023 með pompi og pragt
Safnanótt var haldin hátíðleg í Bókasafni Mosfellsbæjar föstudaginn 3. febrúar.