Bókmenntakvöld Bókasafnsins verður haldið miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20-22.
Einstakur viðburður sem enginn bókaunnandi ætti að láta framhjá sér fara. Allir hjartanlega velkomnir. Aðgangur ókeypis
Tengt efni
Tendrun jólatrés á Miðbæjartorgi vel sótt
Um árabil hefur tendrun ljósa á jólatrénu á Miðbæjartorgi markað upphaf jólahalds í Mosfellsbæ.
Vel heppnað Bókmenntahlaðborð
Húsfyllir á opnun jólalistaverkamarkaðar í Listasal Mosfellsbæjar