Bókmenntakvöld Bókasafnsins verður haldið miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20-22.
Einstakur viðburður sem enginn bókaunnandi ætti að láta framhjá sér fara. Allir hjartanlega velkomnir. Aðgangur ókeypis
Tengt efni
Blómlegir tímar í Kósí Kjarna
Menningin í Mosfellsbæ lyftir upp andanum í mars
Menning í mars hefur það að markmiði að efla menningarstarf í bænum, gera það sýnilegra og styðja þau sem að því standa við að kynna sig.
Dagur Listaskólans 1. mars 2025