Hið árlega bókmenntakvöld Bókasafnsins verður haldið miðvikudaginn 18. nóvember kl. 20 – 22.
Höfundarnir sem mæta í ár eru:
- Huldar Breiðfjörð
- Jón Kalman Stefánsson
- Kristín Marja Baldursdóttir
- Stefán Máni
- Steinunn Sigurðardóttir
Stjórnandi er Katrín Jakobsdóttir, bókmenntafræðingur, sem stýrir umræðum af sinni alkunnu snilld.
Tríó Vadim Fyodorov leikur suður ameríska tónlist þar til dagskrá hefst. Kertaljós og veitingar að hætti bókasafnsins: kaffi, rauðvínsglas, gos og piparkökur.
Aðgangur ókeypis.
Tengt efni
Stafræn bókasafnskort í Mosfellsbæ
Syndum, landsátak í sundi hefst 1. nóvember 2024
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. – 30. nóvember 2024.
Vel sóttur fundur um Álafosskvos