Mosfellsbær fór með sigur af hólmi gegn Borgarbyggð í Útsvarinu þann 26. október sl. í stórskemmtilegum þætti.
Liðið kemst því áfram í aðra umferð ásamt fimmtán öðrum. Föstudagskvöldið 30. nóvember keppir Mosfellsbær gegn Reykjanesbæ. Mosfellingar fjölmenntu í sjónvarpssal síðast og við hvetjum áhugasama til að mæta rétt fyrir kl. 20:00 í sjónvarpshúsið við Efstaleiti til að styðja okkar fólk.
Tengt efni
Jólatréð fyrir Miðbæjartorg úr heimabyggð
Fjórða árið í röð er jólatréð fyrir Miðbæjartorg sótt í Hamrahlíðarskóg.
Nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar
Mosfellsbær efstur á lista yfir spennandi ferðamannastaði á Íslandi