Mosfellsbær fór með sigur af hólmi gegn Borgarbyggð í Útsvarinu þann 26. október sl. í stórskemmtilegum þætti.
Liðið kemst því áfram í aðra umferð ásamt fimmtán öðrum. Föstudagskvöldið 30. nóvember keppir Mosfellsbær gegn Reykjanesbæ. Mosfellingar fjölmenntu í sjónvarpssal síðast og við hvetjum áhugasama til að mæta rétt fyrir kl. 20:00 í sjónvarpshúsið við Efstaleiti til að styðja okkar fólk.
Tengt efni
Líf og fjör í Mosó í allt sumar
Það er nóg um að vera í Mosfellsbæ í sumar.
Þriggja ára plokkari
Steinar Þór Björnsson rúmlega þriggja ára plokkari og fyrirmyndar Mosfellingur hefur verið öflugur í að plokka með aðstoð pabba síns.
Dagur Norðurlandanna – 23. mars
Dagur Norðurlandanna er haldinn hátíðlegur vítt og breytt um öll Norðurlöndin í dag 23.mars.