Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. nóvember 2015

Hinn ár­legi bas­ar á veg­um fé­lags­starfs eldri borg­ara í Mos­fells­bæ verð­ur hald­in laug­ar­dag­inn 14. nóv­em­ber kl. 13:30 á Eir­hömr­um.

Fal­leg­ar hand­unn­ar vör­ur á afar góðu verði og úr­val­ið fjöl­breytt. Hlökk­um til að sjá sem flesta á bas­arn­um.

All­ur ágóði fer til þeirra sem minna mega sín í bæn­um okk­ar.

  • Vor­boð­arn­ir, kór eldri borg­ara, syng­ur fyr­ir gesti
  • Kaffisala á veg­um kirkju­kórs­ins verð­ur í mat­sal

Hægt að leggja við Fram­halds­skól­ann og labba inn bak­dyra­meg­in, eða leggja við Bæj­ar­leik­hús­ið og leik­skól­ana.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00