Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
12. október 2016

At­kvæða­greiðsla utan kjör­fund­ar vegna kosn­inga til Al­þing­is laug­ar­dag­inn 29. októ­ber 2016 hófst 21. sept­em­ber sl.

Greiða má at­kvæði á skrif­stof­um sýslu­manna, úti­bú­um þeirra og ann­ars stað­ar sem ákveð­ið hef­ur ver­ið sem hér seg­ir:


Hjá Sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu verð­ur at­kvæða­greiðsla utan kjör­fund­ar sem hér seg­ir:

At­kvæða­greiðsl­an fer í fyrstu fram á skrif­stofu embætt­is­ins í Reykja­vík sem hér seg­ir:

  • Virka daga milli kl. 8:30 og 15:00 á skrif­stofu embætt­is­ins að Skóg­ar­hlíð 6, Reykja­vík.
  • Um helg­ar milli kl. 12:00 og 14:00 á skrif­stofu embætt­is­ins að Skóg­ar­hlíð 6, Reykja­vík.

Frá og með sunnu­deg­in­um 16. októ­ber nk. fer at­kvæða­greiðsl­an ein­göngu fram í Perlunni í Öskju­hlíð. Þar verð­ur opið alla daga milli kl. 10:00 og 22:00.

Á kjör­dag, laug­ar­dag­inn 29. októ­ber, verð­ur opið milli kl. 10:00 og 17:00 fyr­ir kjós­end­ur sem eru á kjörskrá utan höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.


Tíma­setn­ing­ar vegna at­kvæða­greiðslu utan kjör­fund­ar vegna kosn­inga til Al­þing­is 29. októ­ber 2016 á sjúkra­hús­um og dval­ar­heim­il­um aldr­aðra.

Mos­fells­bær

  • Hlað­gerð­ar­kot, Mos­fells­bæ – Fimmtu­dag­inn 13. októ­ber, kl. 15:00-17:00
  • Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Hamr­ar, Mos­fells­bæ – Mið­viku­dag­inn 19. októ­ber, kl. 15:00-16:00

Höf­uð­borg­ar­svæð­ið

  • Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sóltún, Reykja­vík – Mánu­dag­inn 10. októ­ber, kl. 13:00-15:30
  • Skjól, Reykja­vík – Mánu­dag­inn 10. októ­ber, kl. 13:00-15:30
  • Skóg­ar­bær, Reykja­vík – Þriðju­dag­inn 11. októ­ber, kl. 15:30-17:00
  • Drop­laug­ar­stað­ir, Reykja­vík – Þriðju­dag­inn 11. októ­ber, kl. 15:00-16:30
  • Selja­hlíð, Reykja­vík – Mið­viku­dag­inn 12. októ­ber, kl. 15:30-17:30
  • Hrafn­ista, Kópa­vogi – Mið­viku­dag­inn 12. októ­ber, kl. 15:30-17:00
  • Vík, Kjal­ar­nesi, Reykja­vík – Fimmtu­dag­inn 13. októ­ber, kl. 13:00-14:00
  • Land­spít­al­inn Há­skóla­sjúkra­hús Landa­kot, Reykja­vík -Fimmtu­dag­inn 13. októ­ber, kl. 15:00-18:00
  • Eir við Hlíð­ar­hús, Reykja­vík – Föstu­dag­inn 14. októ­ber, kl. 13:00-16:00
  • Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Ísa­fold, Garða­bæ – Föstu­dag­inn 14. októ­ber, kl. 13:00-15:00
  • Land­spít­al­inn Víf­ils­stöð­um, Garða­bæ, – Föstu­dag­inn 14. októ­ber kl. 15:30-16:30
  • Hrafn­ista, Reykja­vík, – Laug­ar­dag­inn 15. októ­ber, kl. 11:00-15:00
  • Dval­ar- og hjúkr­un­ar­heim­il­ið Grund, Reykja­vík – Laug­ar­dag­inn 15. októ­ber, kl. 11:00-15:00
  • Mörkin, Reykja­vík – Laug­ar­dag­inn 15. októ­ber, kl. 11:00-14:00
  • Land­spít­al­inn Klepps­spít­ali, Reykja­vík – Mánu­dag­inn 17. októ­ber, kl. 15:00-16:00
  • Sunnu­hlíð, Kópa­vogi – Þriðju­dag­inn 18. októ­ber, kl. 15:00-17:00
  • Land­spít­al­inn Grens­ás­deild, Reykja­vík – Þriðju­dag­inn 18. októ­ber, kl. 16:30 -18:00
  • Sólvang­ur, Hafnar­firði – Mið­viku­dag­inn 19. októ­ber, kl. 13:00-14:30
  • Hrafn­ista, Hafnar­firði – Mið­viku­dag­inn 19. októ­ber, kl. 13:30- 17:30
  • Land­spít­al­inn Há­skóla­sjúkra­hús Foss­vogi, Reykja­vík – Fimmtu­dag­inn 27. októ­ber, kl. 13:00-16:00
  • Líkn­ar­deild­in í Kópa­vogi – Föstu­dag­inn 28. októ­ber, kl. 15:30-17:00
  • Land­spít­al­inn Há­skóla­sjúkra­hús Hring­braut, Reykja­vík – Föstu­dag­inn 28. októ­ber, kl. 14:00-17:00

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00