Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
29. september 2017

Arn­ar Jóns­son hef­ur ver­ið ráð­inn for­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar Mos­fells­bæj­ar.

Arn­ar er með BA í stjórn­mála­fræði frá Há­skóla Ís­lands, auk þess er hann með MPA próf í stjórn­sýslu­fræð­um frá Uni­versity of Bir­ming­ham. Arn­ar hef­ur frá ár­inu 2009 starfað sem ráð­gjafi og sér­fræð­ing­ur á sviði stefnu­mót­un­ar, stjórn­un­ar og rekst­urs hjá Capacent.

For­stöðu­mað­ur þjón­ustu- og sam­skipta­deild­ar hef­ur yf­ir­um­sjón með sam­skipt­um og upp­lýs­inga­miðlun fyr­ir Mos­fells­bæ. Hann hef­ur yf­ir­um­sjón með stjórn­sýslu bæj­ar­ins og ber ábyrgð á upp­lýs­inga­gjöf, sam­hæf­ingu upp­lýs­inga­miðl­un­ar sem og ímynd­ar- og kynn­ing­ar­mál­um auk þess að taka þátt í stefnu­mót­andi ákvörð­un­um og eft­ir­fylgni því tengt.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00