Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
17. desember 2021

Á fundi fram­kvæmda­ráðs al­manna­varna­nefnd­ar höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins í dag var tekin ákvörð­un um að fella nið­ur ára­móta­brenn­ur á höf­uð­borg­ar­svæð­inu um kom­andi ára­mót.

Ákvörð­un­in var tekin í ljósi þess að nú­ver­andi fjölda­tak­mark­an­ir vegna sótt­varna­að­gerða mið­ast við 50 manns og mik­ið er um smit í sam­fé­lag­inu. Þrátt fyr­ir að ára­móta­brenn­ur fari fram ut­an­dyra þá draga þær að sér fjölda fólks og það er mik­il­vægt að sveit­ar­fé­lög­in hvetji ekki til hópa­mynd­un­ar við þess­ar að­stæð­ur.

Sveit­ar­fé­lög­in átta sig á því að þessi ákvörð­un get­ur vald­ið von­brigð­um mar­gra en það er mik­il­vægt fyr­ir okk­ur að vinna að því sam­an að fækka smit­um, m.a. með því að forð­ast mann­mergð og leggja áherslu á fagna há­tíð­un­um í minni hóp­um.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00