Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
28. desember 2022

Loks­ins verð­ur hægt að halda brenn­ur í Mos­fells­bæ eft­ir sam­komutak­mark­an­ir síð­ustu ára.

Á gaml­árs­kvöld verð­ur ára­móta­brenna hald­in neð­an Holta­hverf­is við Leir­vog­inn. Mos­fells­bær stend­ur fyr­ir brenn­unni í sam­starfi við hand­knatt­leiks­deild Aft­ur­eld­ing­ar en kveikt verð­ur í brenn­unni kl. 20:30.

Þrett­ánda­brenn­an fer fram á sama stað föstu­dag­inn 6. janú­ar 2023. Blys­för legg­ur af stað frá Mið­bæj­ar­torg­inu kl. 17:30. Skóla­hljóm­sveit­in, Storm­sveit­in, Grýla, Leppal­úði og fleiri verða á svæð­inu. Mos­fells­bær stend­ur fyr­ir brenn­unni og björg­un­ar­sveit­in Kyndill verð­ur með glæsi­lega flug­elda­sýn­ingu að vanda.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-13:00