Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
9. desember 2019

Veð­ur­stofa Ís­lands hef­ur spáð fyr­ir um app­el­sínu­gula við­vörun fyr­ir þriðju­dag­inn 10. des­em­ber.

Gert er ráð fyr­ir norð­an stormi eða roki sem flokkast sem app­el­sínu­gult ástand sam­kvæmt við­vör­un­ar­kerfi veð­ur­stof­unn­ar.

10 des. kl. 16:00 – 11 des. kl. 07:00
Geng­ur í norð­an storm eða rok, 20-28 m/s. Hvass­ast vest­ant­il í borg­inni, á Kjal­ar­nesi og Mos­fells­bæ. Sam­göngu­trufl­an­ir eru lík­leg­ar á með­an veðr­ið geng­ur yfir og trufl­an­ir á flug­sam­göng­um. Hætt er við foktjóni og eru bygg­ing­ar­að­il­ar hvatt­ir til að ganga vel frá fram­kvæmda­svæð­um. Bú­ast má við hækk­andi sjáv­ar­stöðu vegna áhlað­anda og lík­ur á að smá­bát­ar geta laskast eða losn­að frá bryggju. Fólki er bent á að ganga vel frá laus­um mun­um og sýna var­kárni.

Tengt efni

  • Hláku­tíð framund­an sam­kvæmt veð­ur­spá

    Sam­kvæmt veð­ur­spá fer veð­ur hlýn­andi á næstu dög­um og því lík­lega hláku­tíð framund­an.

  • Vetr­ar­þjón­usta

    Sið­ustu vik­ur hafa bæði verk­tak­ar og starfs­fólk þjón­ustu­stöðv­ar ver­ið kölluð út nánast dag­lega til að sinna verk­efn­um tengd­um snjómokstri eða hálku­vörn­um og starfs­menn þjón­ustu­stöðv­ar ver­ið á vakt­inni all­an sóla­hring­inn.

  • Gul veð­ur­við­vörun fram að há­degi 18. janú­ar 2024

    Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vek­ur at­hygli á gulri veð­ur­við­vörun í nótt og fram að há­degi á morg­un fimmtu­dag­inn 18. janú­ar 2024.

Netspjall

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán. – fim. 8:00-16:00
fös. 8:00-14:00