Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

Enn eitt árið benda nið­ur­stöð­ur þjón­ustu­könn­un­ar Capacent til þess að íbú­ar í Mos­fells­bæ séu ánægð­ari en íbú­ar í öðr­um sveit­ar­fé­lög­um.

Í öll­um spurn­ing­um eru svör um ánægju Mos­fell­inga með þjón­ustu bæj­ar­ins yfir með­al­tali á landsvísu.

Mos­fells­bær hef­ur síð­ustu ár ver­ið með­al þriggja efstu í flest­um spurn­ing­um og það er eng­in breyt­ing þar á þetta árið.

Ný spurn­ing er snýr að sorp­hirðu í sveit­ar­fé­lag­inu bend­ir til þess að Mos­fell­ing­ar séu al­mennt ánægð­ari með þá þjón­ustu en íbú­ar ann­arra sveit­ar­fé­laga. Að­spurð­ir um ánægju með sveit­ar­fé­lag­ið með stað til að búa á eru yfir 92% íbúa frek­ar eða mjög ánægð­ir.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00