Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
8. maí 2012

Íbúa­fund­ur sem hald­inn var í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar 3. maí sl. um starf­semi SORPU bs í Álfs­nesi, leggst gegn því að SORPA fái áfram­hald­andi starfs­leyfi í Álfs­nesi.

Íbúa­fund­ur­inn tel­ur starf­sem­ina ekki  eiga  heima ná­lægt byggð með­al ann­ars vegna lykt­ar­meng­un­ar. Þær að­gerð­ir sem grip­ið hef­ur ver­ið til á und­an­förn­um árum til að bregð­ast við lykt­ar­meng­un­inni hafa ekki skilað til­ætl­uð­um ár­angri.

Íbúa­fund­ur­inn skor­ar á stjórn SORPU og að­ild­ar­sveit­ar­fé­lög að standa sam­an að því að finna nýtt fram­tíð­ar­svæði fyr­ir starf­semi SORPU.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00