Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
18. apríl 2013

Fer fram í Lága­fells­skóla mánu­dag­inn 15. apríl kl. 20:00.

Kynnt­ar verða hug­mynd­ir um úr­bæt­ur í hús­næð­is­mál­um skól­ans á kom­andi hausti og til­lög­ur að deili­skipu­lagi og breyt­ing­um á deili­skipu­lagi í tengsl­um við þær. M.a. verð­ur kynnt til­laga um nýja lóð und­ir fær­an­leg­ar kennslu­stof­ur fyr­ir leik­skóla sunn­an Þrast­ar­höfða.

For­eldr­ar og aðr­ir íbú­ar hverf­is­ins eru hvatt­ir til að koma á fund­inn.

Skipu­lags­full­trúi Mos­fells­bæj­ar
Fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs Mos­fells­bæj­ar

Tengt efni