Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
27. maí 2013

    forstjóri umhverfisstofnunar, umhverfisráðherra og bæjarstjóri MosfellsbæjarÁ Degi um­hverf­is­ins, 25. apríl, voru friðlýstir tveir foss­ar í Mos­fellsb&ael­ig;. Svandís Svavarsdóttir um­hverf­isráðherra, Kristín Linda Árnadóttir for­stjóri Um­hverf­is­stofn­un­ar og Har­ald­ur Sverris­son b&ael­ig;jarstjóri í Mos­fellsb&ael­ig; skrifuðu und­ir friðlýsingu Álafoss og Tungu­foss. Alls voru 2,8 hekt­ar­ar friðlýstir og unnið að stofn­un fólkvangs norðan Helgu­foss

    forstjóri umhverfisstofnunar, umhverfisráðherra og bæjarstjóri MosfellsbæjarAlls 2,8 hekt­ar­ar friðlýstir – Unnið að stofn­un fólkvangs norðan Helgu­foss

    Á Degi um­hverf­is­ins, 25. apríl, voru friðlýstir tveir foss­ar í Mos­fellsb&ael­ig;. Svandís Svavarsdóttir um­hverf­isráðherra, Kristín
    Linda Árnadóttir for­stjóri Um­hverf­is­stofn­un­ar og Har­ald­ur Sverris­son b&ael­ig;jarstjóri í Mos­fellsb&ael­ig; skrifuðu und­ir friðlýsingu
    Álafoss og Tungu­foss.

    Hinn sögufr&ael­ig;gi Álafoss í Varmá renn­ur í gegn­um Álafosskvos í Mos­fellsb&ael­ig;. Varmá er á náttúrur­minja­skrá frá upptökum til ósa en áin og foss­inn tengjast ríku­lega at­vinnu­og íþróttasögu Mos­fellsb&ael­ig;jar. Sv&ael­ig;ðið sem
    er fjölsótt útivist­arsv&ael­ig;ði hef­ur sögu- og fr&ael­ig;ðslu­gildi. Ull­ar­vinnsla hófst við Álafoss árið 1896 og vegna starf­sem­inn­ar var áin stífluð ofan við foss­inn. Myndaðist þá tals­vert dýpi í ylvolgri Varmánni sem notað var til sundiðkun­ar og dýfinga. Enn má sjá leif­ar af tveim­ur dýfing­apöllum og stíflunni ofan við foss­inn.

    Tungufoss í KöldukvíslVernda foss­ana og minjarn­ar í kring Tungu­foss er fal­leg­ur foss neðarlega í Köldukvísl í Mos­fellsb&ael­ig; á móts við Leir­vogstungu.
    Við Tungu­foss má sjá leif­ar af heim­arafstöð sem var reist árið 1930 af bónd­an­um í Leir­vogstungu og br&ael­ig;ðrum hans. N&ael­ig;rsv&ael­ig;ði foss­ins er vins&ael­ig;lt til útivist­ar.
         Sam­tals er hið friðlýsta sv&ael­ig;ði um 2,8 hekt­ar­ar að st&ael­ig;rð. Mark­mið með  friðlýsing­unni er að vernda foss­ana sjálfa og minj­ar við og í kring­um þá. 
         Unnið er að stofn­un fólkvangs norðan Helgu­foss í  amstarfi við ríkið sem á landið norðan við ána á þess­um stað.

    Frétt úr Mos­fell­ing 7.tbl.2013

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán. – fim. 8:00-16:00
    fös. 8:00-13:00